fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Segir að Kepa sé til skammar og eigi að fá sparkið: ,,Aldrei séð neitt þessu líkt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. febrúar 2019 20:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kepa Arrizabalaga, markvörður Chelsea, komst heldur betur í fréttirnar í kvöld í leik gegn Manchester City.

Kepa neitaði að fara af velli undir lok framlengingar í kvöld en liðin áttust við í úrslitum deildarbikarsins.

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, reyndi ítrekað að skipta Kepa af velli og ætlaði að setja Willy Caballero inná í hans stað.

Spánverjinn neitaði hins vegar að fara útaf og nú framtíð hans og Sarri í hættu hjá félaginu.

Chris Sutton, fyrrum leikmaður Chelsea, segir að það ætti að reka Kepa fyrir þessa hegðun frekar en Sarri sem hefur verið valtur í sessi í dágóðan tíma.

,,Kepa ætti aldrei aftur að spila fyrir Chelsea. Þetta ætti að vera hans síðasti leikur í treyju félagsins,“ sagði Sutton.

,,Hann er til skammar. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt. Ef ég væri Sarri þá myndi ég segja upp.“

,,Þú mátt ekki láta vanvirða þig svona. Af hverju voru aðrir leikmenn ekki að draga hann af velli? Kepa ætti að vera rekinn, ekki Sarri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Baunar á KR-inga – „Sama hvað er búið að heilaþvo fólk“

Baunar á KR-inga – „Sama hvað er búið að heilaþvo fólk“
433Sport
Í gær

Manchester United virkjar samtalið – Yrði mjög erfitt

Manchester United virkjar samtalið – Yrði mjög erfitt
433Sport
Í gær

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn
433Sport
Í gær

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni