fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Fær ekkert að spila og lætur þjálfarann heyra það: ,,Allir notuðu mig en ekki þú“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. febrúar 2019 22:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niko Kovac, stjóri Bayern Munchen, er ekki mikill aðdáandi miðjumannsins Rafinha sem spilar með liðinu.

Rafinha hefur aðeins byrjað sex leiki í deildinni á tímabilinu og er sjálfur ekki mikill aðdáandi Kovac.

Hann er á förum eftir tímabilið og segir að vinnubrögð Kovac séu ekki rétt.

,,Ef þú færð ekki mínúturnar þá er erfitt að undirbúa sig fyrir hluti,“ sagði Rafinha.

,,Ég vinn mína vinnu og hef ekki skapað nein vandamál. En auðvitað þá er ég mjög vonsvikinn.“

,,Ég spilaði fyrir alla þjálfara Bayern, Pep Guardiola, Jupp Heynckes og Carlo Ancelotti.“

,,Ég hef sagt það síðan í janúar að ég sé á förum frá félaginu eftir tímabilið. Ég fæ ekkert að spila.“

,,Eins og staðan er þá kemur hann ekki fram við mig á sanngjarnan hátt. Það er erfitt að koma sjálfum mér af stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Baunar á KR-inga – „Sama hvað er búið að heilaþvo fólk“

Baunar á KR-inga – „Sama hvað er búið að heilaþvo fólk“
433Sport
Í gær

Manchester United virkjar samtalið – Yrði mjög erfitt

Manchester United virkjar samtalið – Yrði mjög erfitt
433Sport
Í gær

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn
433Sport
Í gær

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni