fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Rak mömmu sína úr starfi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. febrúar 2019 12:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adrien Rabiot, miðjumaður PSG hefur ákveðið að reka umboðsmann sinn úr starfi. Það sem gerir söguna áhugaverða er að umboðsmaður hans er einnig mamma hans.

Mamma, Rabiot hefur nefnilega séð um öll hans mál síðustu ár en nú vill kappinn annan umboðsmann.

Rabiot fer frítt frá PSG í sumar og Barcelona, Liverpool og fleiri lið hafa verið orðuð við hann.

Rabiot telur að vel tengdur og öflugur umboðsmaður geti tryggt sér betri samning en mamma gamla.

Raiot er 23 ára gamall franskur landsliðsmaður og mun hann hækka hressilega í launum í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þungt högg í maga Tottenham

Þungt högg í maga Tottenham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Magnús ósáttur og skorar á dómara

Magnús ósáttur og skorar á dómara
433Sport
Í gær

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu
433Sport
Í gær

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður
433Sport
Í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Í gær

Opna samtalið um Grealish

Opna samtalið um Grealish