fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Þar sem ástríðan er ótrúleg: Gæsahúð í Rússlandi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 20:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússnenska stórliðið Zenit er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir leik við Fenerbahce í kvöld.

Um var að ræða seinni leik liðanna af tveimur en Fenerbahce vann fyrri leikinn 1-0 í Tyrklandi.

Það var brjáluð stemning í Rússlandi fyrir leikinn í kvöld en þar er mikil ástríða og er fótbolti oft númer eitt, tvö og þrjú.

Liðsrúta Zenit fékk ótrúlegar móttökur áður en hún mætti á Gazprom Arena, heimavöll félagsins.

Stuðningsmenn rússnenska liðsins tóku á móti rútunni á magnaðan hátt og sýndu sínum mönnum stuðning.

Það borgaði sig að lokum en Zenit vann leikinn 3-1 í kvöld og fer áfram samanlagt, 3-2.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Muller kynntur til leiks í Kanada

Muller kynntur til leiks í Kanada
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn
433Sport
Í gær

Fleiri á förum frá Liverpool

Fleiri á förum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga