fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Heimir fagnaði sigri í fyrsta sinn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 21:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, starfar í Katar í dag en hann þjálfar lið Al-Arabi.

Heimir og félagar mættu Al-Shahania á heimavelli í dag og vann liðið sinn fyrsta leik undir hans stjórn.

Al-Arabi hafði betur með tveimur mörkum gegn einu þar sem Wilfried Bony, fyrrum framherji Manchester City, komst á blað.

Þetta var fjórði leikur Heimis í deildinni en liðið hafði tapað tveimur og gert eitt jafntefli undir hans stjórn.

Al-Arabi situr í sjötta sæti deildarinnar með 24 stig eftir 17 umferðir og er 17 stigum frá toppliði Al-Sadd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Muller kynntur til leiks í Kanada

Muller kynntur til leiks í Kanada
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn
433Sport
Í gær

Fleiri á förum frá Liverpool

Fleiri á förum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga