fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Atletico Madrid er ótrúlegt lið: Þetta er ástæðan fyrir frábærum árangri

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 20:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert grín að spila við lið Atletico Madrid en metnaðurinn þar og viljinn er svo sannarlega til staðar.

Atletico spilaði við lið Juventus í Meistaradeildinni í gær og hafði betur með tveimur mörkum gegn engu.

Það er mjög athyglisvert að skoða byrjunarlið Atletico í gær en þessir leikmenn þekkjast betur en flestir samherjar.

Þeir Antoine Griezmann og Jan Oblak eru ‘nýliðarnir’ í þessu byrjunarliði en þeir hafa þó verið hjá félaginu í fimm ár.

Aðrir leikmenn hafa spilað lengur fyrir Atletico en þessir leikmenn mynda svo sannarlega sterka tengingu.

Liðið hefur náð frábærum árangri síðustu ár með næstum því nákvæmlega sama byrjunarlið og er góð ástæða fyrir því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Muller kynntur til leiks í Kanada

Muller kynntur til leiks í Kanada
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn
433Sport
Í gær

Fleiri á förum frá Liverpool

Fleiri á förum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga