fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Leitar að nýju fólki sem hatar sig

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. febrúar 2019 12:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, framherji LA Galaxy elskar að tala um það rúma ár sem hann lék fyrir Manchester United.

Zlatan var í eitt og hálft hjá United en hann kom til Englands árið 2016, þá 35 ára gamall. Hann meiddist alvarlega undir lok fyrsta tímabilsins og fór þá til Bandaríkjanna.

,,Áskorun mín á þessum aldri var að koma til Englands og sanna að ég væri nógu góður,“ sagði Zlatan.

,,Allir svona hlutir kveikja í mér, þeir gefa mér adrenalín. Eftir þrjá mánuði voru allir að éta orð sín. Ég þarf nýja hatara, því allir sem gerðu það áður elska mig núna“

,,Hvert sem ég fór fyrir United, þá vann ég, það var ljúft að ná því á Englandi líka. Það er í eðli mínu að vinna, það er mitt hugarfar. Ég hata að tapa, ég hata það. Ég elska að vinna.“

,,Ég sagði að við myndum vinna, við unnum tvo stóra titla. Það segir allt, þegar ákvað að spila á Englandi þá var bara eitt lið sem kom til greina.“

Zlatan er einn öfugasti knattspyrnumaður seinni ára en hann hefur rakað inn titlum á Ítalíu, Spáni og Englandi en með United vann hann tvo titla á fyrstu leiktíð. Nú stefnir hann á sigur í Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM
433Sport
Í gær

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Í gær

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“
433Sport
Í gær

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR