fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Atletico vann frábæran sigur á Juventus – Mögnuð endurkoma City

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. febrúar 2019 21:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid vann frábæran sigur í Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið mætti stórliði Juventus.

Um var að ræða fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum en Atletico hafði betur 2-0 á heimavelli.

Þeir Jose Gimenez og Diego Godin, miðverðir Atletico, sáu um að skora bæði mörk liðsins í seinni hálfleik.

Manchester City vann þá einnig frábæran sigur er liðið heimsótti þýska liðið Schalke á Veltins Arena.

City var 2-1 undir í byrjun seinni hálfleiks og fékk varnarmaðurinn Nicolas Otamendi þá rautt spjald og gestirnir orðnir tíu.

Þrátt fyrir það tókst þeim ensku að skora tvö mörk undir lok leiksins og hafði að lokum betur 3-2 í stórskemmtilegum leik.

Atletico Madrid 2-0 Juventus
1-0 Jose Gimenez(78′)
2-0 Diego Godin(83′)

Schalke 2-3 Manchester City
0-1 Sergio Aguero(18′)
1-1 Nabil Bentaleb(víti, 38′)
2-1 Nabil Bentaleb(víti, 45′)
2-2 Leroy Sane(85′)
2-3 Raheem Sterling(90′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM
433Sport
Í gær

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Í gær

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“
433Sport
Í gær

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR