fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Opnar sig um erfiða tíma á Old Trafford: ,,Eftir eitt rifrildi þá var sambandið aldrei eins“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 20:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Angel Di Maria, leikmaður Paris Saint-Germain, hefur opnað sig um tíma sinn hjá Manchester United.

Di Maria var hjá United tímabilið 2014/2015 en stoppaði stutt hjá félaginu og var fljótt farinn til Frakklands.

Hann kennir Louis van Gaal, fyrrum stjóra United, um hvernig gekk á Old Trafford.

,,Ég var hjá Manchester United og allt var í fínu lagi með Van Gaal fyrstu tvo mánuðina,“ sagði Di Maria.

,,Eftir eitt rifrildi þá var sambandið ekki eins. Sambandið var aldrei eins eftir það.“

,,Við rifumst vegna þess að Van Gaal var alltaf að sýna mér slæma og neikvæðia hluti sem hélt aftur af mér.“

,,Einn daginn sagði ég við hann að mig langaði ekki að sjá þessa hluti og spurði hann af hverju hann gæti ekki sýnt mér jákvæða hluti.“

,,Honum líkaði ekki við hvernig ég talaði við hann og eftir það þá byrjuðu vandamálin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Muller kynntur til leiks í Kanada

Muller kynntur til leiks í Kanada
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður
433Sport
Í gær

Fleiri á förum frá Liverpool

Fleiri á förum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga
433Sport
Í gær

Hólmbert tekur áhugavert skref til Asíu

Hólmbert tekur áhugavert skref til Asíu
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær