fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Moldríki Rússinn sem elskar að reka menn: Hefur kostað hann fleiri milljarða

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 15:03

Abramovich, fyrir miðju, eigandi Chelsea er ósáttur við bókina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roman Abramovich, eigandi Chelsea finnst fátt skemmtilegra en að reka stjórana sína úr starfi.

Abramovich hikar ekki við að sparka öflugum stjórum út um dyrnar ef vélin fer að hiksta.

Frá því að Abramovich rak Claudio Ranieri árið 2004 hafa margir fengið sparkið, nú er Maurizio Sarri líklegur í að lenda í hakkavélinni. Rússinn gefur aldrei afslátt.

Fyrir það að reka stjóra sína hefur Abramovich greitt 89,3 milljónir punda. Eða rúma 13 milljarða til að losna við menn úr vinnu.

Stærstu greiðsluna hefur Jose Mourinho fengið en hann var rekinn tvisvar.

Lista um þetta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Muller kynntur til leiks í Kanada

Muller kynntur til leiks í Kanada
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður
433Sport
Í gær

Fleiri á förum frá Liverpool

Fleiri á förum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga
433Sport
Í gær

Hólmbert tekur áhugavert skref til Asíu

Hólmbert tekur áhugavert skref til Asíu
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær