fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Markalaust kvöld í Meistaradeildinni

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 21:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var alls engin markaveisla í Meistaradeild Evrópu í kvöld en tvær viðureignir fóru fram.

Stærri leikur kvöldsins fór fram á Anfield þar sem Liverpool fékk Bayern Munchen í heimsókn.

Það var boðið upp á ansi fjörugan leik í Liverpool en um var að ræða fyrri leikinn af tveimur.

Því miður fyrir áhorfendur voru engin mörk á boðstólnum og lauk leiknum með markalausu jafntefli.

Það sama gerðist í Frakklandi er stórlið Barcelona heimsótti Lyon en tókst ekki að skora.

Barcelona átti 24 marktilraunir í leik kvöldsins en mistókst að koma knettinum í netið.

Liverpool 0-0 Bayern Munchen

Lyon 0-0 Barcelona

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Muller kynntur til leiks í Kanada

Muller kynntur til leiks í Kanada
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður
433Sport
Í gær

Fleiri á förum frá Liverpool

Fleiri á förum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga
433Sport
Í gær

Hólmbert tekur áhugavert skref til Asíu

Hólmbert tekur áhugavert skref til Asíu
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær