fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Hvítur miðaldra fréttamaður: ,,Hann er stór, svartur og hugrakkur“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 08:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Motson, er einn virtasti knattspyrnulýsandi England og hefur verið í fleiri ári. Hann kom sér hins vegar klípu á laugardag þegar hann var að lýsa leik Milwall og Wimbeldon.

Motson var þá að tala um Tom Elliott framherja Milwall sem er dökkur að hörund. ,,Hann er stór, svartur og hugrakkur,“ sagði Motson í beinni útsendingu á Talksport.

Þessi orð Motson vöktu mikla athygli og yfirmenn Motson létu hann strax vita af alvarleika málsins.

Motson vann lengi fyrir BBC en hann kom sér í samband við Elliott í gær og ræddi við hann.

Motson baðst afsökunar á orðum sínum, hann sagði að þetta væri dómgreindarbrestur og baðst afsökunar á öllum þeim óþægindum sem þetta gæti hafa skapað Elliott.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Muller kynntur til leiks í Kanada

Muller kynntur til leiks í Kanada
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður
433Sport
Í gær

Fleiri á förum frá Liverpool

Fleiri á förum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga
433Sport
Í gær

Hólmbert tekur áhugavert skref til Asíu

Hólmbert tekur áhugavert skref til Asíu
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær