fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Ekkert varð úr félagaskiptum Kristjáns – Féll á læknisskoðun

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 18:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Flóki Finnbogason mun ekki ganga í raðir pólska liðsins Arka Gdynia eins og búist var við.

Þetta staðfesti hann í samtali við Mbl.is í dag en Kristján féll á læknisskoðun og fer ekki til félagsins.

Kristján er samningsbundinn liði Start í Noregi en hann hefur þó enn áhuga á að komast annað.

,,Ég er bú­inn að vera að glíma við ökkla­meiðsli síðan í landsliðsverk­efn­inu í janú­ar síðastliðinn og þeir voru ekki til­bún­ir að taka séns­inn á því, svo þetta geng­ur ekki í gegn. Þeir eru á miðju tíma­bili og leist ekki á út­litið á ökkl­an­um mín­um,“ sagði Kristján við Mbl.is.

„Þetta hefði verið frá­bært tæki­færi fyr­ir mig, en ég finn eitt­hvað annað í staðinn.“

„Ég á enn tvö ár eft­ir af samn­ingi mín­um við Start. Ég þarf að taka það sam­tal með þjálf­aranum og kom­ast að ein­hverri niður­stöðu varðandi það. Mark­miðið er að koma sér burt frá Start og í sterk­ari deild.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Muller kynntur til leiks í Kanada

Muller kynntur til leiks í Kanada
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður
433Sport
Í gær

Fleiri á förum frá Liverpool

Fleiri á förum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga
433Sport
Í gær

Hólmbert tekur áhugavert skref til Asíu

Hólmbert tekur áhugavert skref til Asíu
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær