fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. febrúar 2019 15:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimili atvinnumanna á Englandi eru vinsæl á meðal óreglumanna og innbrotsþjófa. Oft og regulega kemur það upp að atvinnumenn í fótbolta verða fyrir barðinu á slíku.

Oftar en ekki er brotist inn hjá leikmönnum þegar þeir eru að keppa, þjófarnir kanna málin vel og vita að enginn sé heima.

Þetta hefur orðið til þess að í auknum mæli eru knattspyrnumenn á Englandi farnir að kaupa sér hunda á fleiri milljónir.

Fyrirtækið, Chaperone K9 er með sérstaka varðhunda sem eru afar vinsælir. Marcus Rashford og Phil Jones hafa fjárfest í slíkum.

Hundarnir eru vel þjálfaðir og eiga að vera heimili og íbúa þar. Fleiri leikmenn í deildinni hafa verslað hundana sem kosta flestir meira en 2 milljónir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ná samkomulagi við Liverpool

Ná samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“
433Sport
Í gær

Högg í maga Valsara

Högg í maga Valsara
433Sport
Í gær

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum