fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Síðasti spölur Sala: Hundurinn sorgmæddur fyrir utan athöfnina

Ritstjórn DV
Mánudaginn 18. febrúar 2019 09:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn Emiliano Sala lést í síðasta mánuði en hann var farþegi í flugvél sem ferðaðist til Cardiff.

Sala var nýbúinn að skrifa undir samning við Cardiff og átti að ganga í raðir liðsins frá Nantes.

Sala ferðaðist með lítilli flugvél ásamt flugmanninum David Ibbotson en hún hefur hrapað og var fundin á sjávarbotni.

Nú hefur það verið staðfest að Sala hafi látið lífið vegna höfuðmeiðsla og þurfti að bera kennsl á líkið út frá fingraförum.

Enn er ekki búið að finna lík Ibbotson en líkamsleifar af Sala fundust í flugvélinni sem var á sjávarbotni.

Sala var jarðaður í heimalandi sínu, Argentínu um helgina en fjölmennt var í athöfn kappans. Salah átti hund en það var hans besti vinur, samband þeirra var einstakt.

Hundurinn var mættur í athöfnina en var fyrir utan kirkjuna, þar mátti sjá hann afar sorgmæddan. Sumir segja að hundur sé besti vinur mannsins, það átti við í þessu tilfelli.

Mynd af hundinum má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ná samkomulagi við Liverpool

Ná samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“
433Sport
Í gær

Högg í maga Valsara

Högg í maga Valsara
433Sport
Í gær

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum