fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Sendi dóttur sinni skilaboð og sagðist aldrei vilja sjá hana aftur: ,,Vertu blessuð'“

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. febrúar 2019 21:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmanuel Petit, fyrrum leikmaður Arsenal, á ekki í góðu sambandi við dóttur sína, Zoe.

Petit giftist leikkonunni Agathe de la Fontaine árið 2000 og eignuðust þau barn saman. Það hjónaband entist í aðeins tvö ár.

Petit var gestur í frönskum sjónvarpssþætti á dögunum þar sem hann ræddi samband sitt við Zoe.

Þar sagði Petit að hann saknaði dóttur sinnar og að hann hefði ekki séð hana í 18 mánuði. Hann segir að hún vilji ekkert með sig hafa.

Zoe sá þessi ummæli föður síns og var ekki lengi að kalla hann lygara. Hún segir að það sé hann sem vilji ekki hitta sig.

Nú eru bæði Zoe og móðir hennar búnar að leggja fram kæru á hendur Petit og ásaka hann um að sverta mannorð sitt með lygum.

Þær segja að skilnaðurinn hafi algjörlega verið hugmynd Petit og að þær hafi reglulega reynt að halda sambandinu gangandi.

,,Lygari! Pabbi, hvernig geturðu sagt að þú hafir gert mistök og svo móðgaru móður mína og lætur eins og fórnarlamb?“ skrifaði Zoe á Instagram.

,,Í staðinn fyrir að auglýsa nýju bókina þína þá ættirðu að lesa skilaboðin sem þú sendir mér síðast þann 1. ágúst 2017.“

,,Þú sagðir við mig að þú vildir aldrei sjá mig aftur og skrifaðir: ‘Vertu blessuð.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Greina frá andláti í kjölfar skelfilegs bílslyss

Greina frá andláti í kjölfar skelfilegs bílslyss
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virðist vera að fá útgönguleið frá Liverpool

Virðist vera að fá útgönguleið frá Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum
433Sport
Í gær

Gráðugur Vinicius hafnaði boði Real – Vill fá meiri pening

Gráðugur Vinicius hafnaði boði Real – Vill fá meiri pening
433Sport
Í gær

Harðneitar að fara frá Manchester United í sumar

Harðneitar að fara frá Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“
433Sport
Í gær

Hato staðfestur hjá Chelsea

Hato staðfestur hjá Chelsea