fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Varð fyrir viðbjóðslegu áreiti eftir að hafa hrósað Tottenham

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. febrúar 2019 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Wright, fyrrum leikmaður Arsenal, fékk ljót skilaboð á samskiptamiðlum í gær.

Wright er í guðatölu hjá flestum stuðningsmönnum Arsenal en hann var frábær fyrir liðið á sínum tíma.

Hann sá Tottenham vinna Borussia Dortmund 3-0 í gær og hrósaði liðinu fyrir frammistöðuna.

Það er mikill rígur á milli Tottenham og Arsenal og fékk Wright mikið hatur eftir hrósið.

,,Ég fékk viðbjóðslegt áreiti þar sem var efast um ást mína fyrir Arsenal því ég hrósaði frábærri frammistöðu Tottenham er klikkað. Það vantar meiri ást,“ sagði Wright.

Tottenham stóð sig virkilega vel á Wembley í gær og er í góðri stöðu fyrir seinni leikinn í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Virðist vera að fá útgönguleið frá Liverpool

Virðist vera að fá útgönguleið frá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum
433Sport
Í gær

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“
433Sport
Í gær

Hato staðfestur hjá Chelsea

Hato staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’
433Sport
Í gær

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref