fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu húðflúrið sem kærasta eins umdeildasta fótboltamannsins fékk sér

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja það að sóknarmaðurinn Nicklas Bendtner sé umdeildur en hann hefur víða komið við á ferlinum.

Bendtner er nafn sem flestir kannast við en hann lék lengi með Arsenal og danska landsliðinu.

Hann er enn í fullu fjöri í dag en Daninn leikur með Rosenborg í Noregi og hefur staðið sig með prýði.

Bendtner er með viðurnefnið ‘Lord Bendtner’ en hann er oft kallaður það í knattspyrnuheiminum.

Kærasta hans, Philine Roepstorff, ákvað að kveikja í eiginmanni sínum og fékk sér ansi umdeilt húðflúr tengt þessu nafi.

Hún hefur látið húðflúra ‘Lord’ á hnakkann en hún birti mynd af því á Instagram á dögunum.

Bendtner er sjálfur í skilorðsbundnu fangelsi eftir að hafa ráðist á leigubílstjóra á síðasta ári.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“
433Sport
Í gær

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“