fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Frábær forsíða á stærsta blaði Noregs: 53 brosandi dagar með Solskjær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 15:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það veðrur hart barist í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar Manchester United tekur á móti PSG.

Þegar þessi lið drógust saman í desember töldu flestir að PSG myndi labba yfir United sem var þá undir stjórn Jose Mourinho.

Mikið hefur breyst á þeim tíma en United hefur unnið tíu af ellefu leikjum sínum undir stjórn Ole Gunnar Solskjær.

Þá hefur PSG misst lykilmenn í meiðsli en Neymar verður ekki með í kvöld og ekki Edinson Cavani. Báðir eiga fast sæti í byrjunarliði PSG.

Solskjær hefur stýrt United í 53 daga og það má sjá forsíðu VG, stærsta blaði Noregs. Þar eru 53 myndir af Solskjær brosandi.

Norðmaðurinn hefur komið með gleði til United og fært félaginu von á nýjan leik.

Forsíðuna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“
433Sport
Í gær

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“