fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Er ellefu ára gömul en hefur þurft að jarða báða foreldra sína: Fékk draumadaginn sinn um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alyshia Sobers, er 11 ára gömul stúlka í Englandi sem hefur gengið í gengum erfiða tíma á sinni stuttu ævi. Móðir hennar lést rétt fyrir jól en sex ár eru síðan að hún missti faðir sinn

Faðir Alyshia Sobers lést úr hjartaáfalli en 22 ára systir hennar sér nú um hana.

Þessi saga varð til þess að Cyrus Christie, leikmaður Fulham í ensku úrvalsdeildini vildi gleðja stúlkuna ungu. Hann bauð henni og vinkonu hennar á leik gegn Manchester United um helgina.

Sobers til vinstri á myndini

Christie vildi gera daginn eftirminnilegan og eins og sjá má á myndinni hér að ofan var það lúxus bifreið sem sótti stúlkunnar.

Sobers heldur með Manchester United og fékk að spjalla við Paul Pogba, stjörnu United eftir leikinn. Þá gaf Ashley Young, leikmaður United henni treyjuna sína.

Sobers fór á leikinn með Nancy Billing vinkonu sini og mömmu hennar Helena. ,,Knattspyrnumenn fá oft slæma umfjöllun en Cyrus er herramaður,“ sagi Helen.

Sobers horfði á leikinn í flottustu sætum vallarins og átti draumadag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“
433Sport
Í gær

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“