fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Ein af hetjum Englands lést eftir harða baráttu við krabbamein

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 10:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gordon Banks sem varði mark Englands á HM 1966 er látinn eftir harða baráttu við krabbamein. Banks lést með fjölskylduna sína sér við hlið.

Banks var markvörður í liði Englands árið 1996 en það er í eina skiptið sem þessi knattspyrnuþjóð hefur orðið Heimsmeistari.

Banks lék lengi vel með Stoke en gamlir liðsfélagar hafa heimsótt hann í veikindunum, Banks hafði háð baráttu við krabbamein í nokkur ár.

Banks skilur eftir sig eiginkonuna, Ursula og þrjú björn. Julia, Robert og Wendy.

Banks er einn besti markvörður sem Englendingar hafa átt en ferill hans tók enda árið 1972 þegar hann varð blindur á vinstra auga.

Knattspyrnuheimurinn syrgir einn sinn dáðasta son.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“
433Sport
Í gær

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“