fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Efnilegustu bræður landsins semja vð KA

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 19:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvíburabræðurnir Nökkvi Þeyr og Þorri Mar Þórissynir semja við KA. Nökkvi og Þorri skrifuðu í dag undir 3 ára samning við KA og munu því leika með félaginu í Pepsi-deildinni í sumar.

Bræðurnir koma frá Dalvík/Reyni þar sem þeir hjálpuðu uppeldisfélaginu sínu að sigra 3 deildina síðasta sumar. Þeir voru algjörir lykilmenn fyrir Dalvík/Reyni síðasta sumar og skoruðu saman 14 af 27 mörkum liðsins. Auk þess var Nökkvi valinn í lið ársins hjá sérfræðingum fotbolta.net að tímabili loknu.

Þorri hefur spilað með KA-liðinu í Kjarnafæðismótinu og staðið sig vel í þeim leikjum sem hann spilaði og skoraði 2 mörk er KA vann A-deild mótsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“
433Sport
Í gær

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“