fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

Sonur Guðna Bergs tjáir sig: Ekki til betri maður í starfið – ,,Þú ert minn besti vinur“

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 10. febrúar 2019 15:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,Þetta er mjög sterkt umboð og viðurkenning á mínum og okkar störfum, bara stjórnarinnar. Ég er mjög sáttur og gott að vinna afgerandi sigur,“ sagði Guðni Bergsson eftir að hann var endurkjörinn formaður KSÍ í gær.

Guðni gjörsigraði Geir Þorsteinsson sem bauð sig fram gegn honum, Guðni fékk 119 atkvæði en Geir 26. Stórsigur.

Bergur Guðnason, sonur Guðna er eðlilega stoltur af pabba sínum enda sigurinn stór og mikill. Hart var gengið að honum í kosningabaráttunni og þurfti hann að hafa fyrir því að halda starfinu.

Feðgar fagna en Bergur býr í Frakklandi


,,Hvert eitt og einasta kvöldið í 35 daga höfum við talað saman á FaceTime og rætt kjörið fram og til baka,“
skrifar Bergur.

Honum var stundum misboði um hvernig umræðan var. ,,Stundum gat ég pirrað mig á einstökum neikvæðum commentum frá fólki en alltaf varst þú jákvæðastur af öllum í fjölskyldunni.“

Bergur er eðlilega ekki hlutlaus í máli sínu en segir. ,,Þú ert minn besti vinur, það er ekki hægt að finna betri aðila fyrir íslenska knattspyrnu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

,,Hann mun líklega fara annað 2026″

,,Hann mun líklega fara annað 2026″
433Sport
Í gær

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum
433Sport
Í gær

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“