fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Maðurinn sem Geir þolir ekki fær endurkjör hjá UEFA

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. febrúar 2019 11:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aleksander Ceferin, verður forseti UEFA næstu fjögur árin en ekki neinn bauð sig fram gegn sitjandi forseta.

Ceferin hefur komið til umræðu á Íslandi undanfarið eftir að hafa dásamað Guðna Bergsson, formann KSÍ.

Geir Þorsteinsson sem er í framboði gegn Guðna var öskureiður yfir ummælum Ceferin og taldi hann hafa brotið siðareglur UEFA.

Ceferin segir að samskipti KSÍ við UEFA hafi aldrei verið betri eftir að Guðni tók við sem formaður KSÍ.

Geir er brjálaður yfir þessum ummælum Ceferin en Geir studdi ekki framboð Ceferin árið 2016.

„Ég verð þó að segja að ég ber mikla virðingu fyrir Guðna Bergssyni. Ég tel hann vera frábæran leiðtoga og KSÍ hefur aldrei átt í eins góðum samskiptum við UEFA og það gerir í dag með Guðna sem formann,“ sagði Ceferin í samtali við Vísi

Ummælin segir Geir vera týpískan fyrir mann frá Austur-Evrópu en Ceferin er frá Slóveníu. „Þetta eru freklegt afskipti af knattspyrnumálefnum á Íslandi og það er dæmigert hjá Austur-Evrópumanninum að gera þetta,“ sagði Geir reiður í Miðjunni á Fótbolta.net í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho
433Sport
Í gær

Högg í maga United

Högg í maga United