fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Nantes hótar að kæra Cardiff: Heimta að fá borgað

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. febrúar 2019 17:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nantes í Frakklandi hótar að kæra enska úrvalsdeildarfélagið Cardiff eftir mikinn harmleik sem átti sér stað í janúar.

Framherjinn Emiliano Sala var þá farþegi í flugvél sem hrapaði yfir Ermasundinu og eru alla líkur á að hann sé látinn.

Sala var nýbúinn að skrifa undir samning við Cardiff og átti að koma til félagsins fyrir 15 milljónir punda.

Sú upphæð átti að vera borguð á þremur árum en Nantes heimtar nú að fá fyrsta hlutann borgaðan.

Cardiff hefur ekki borgað krónu af skiptunum ennþá en félagið vill fá á hreint hvað gerðist.

Nantes hótar nú að fara með málið alla leið fyrir dóm og vill fá borgað fyrir skiptin sem voru klár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Högg í maga United

Högg í maga United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við
433Sport
Í gær

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina
433Sport
Í gær

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið