fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Nantes hótar að kæra Cardiff: Heimta að fá borgað

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. febrúar 2019 17:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nantes í Frakklandi hótar að kæra enska úrvalsdeildarfélagið Cardiff eftir mikinn harmleik sem átti sér stað í janúar.

Framherjinn Emiliano Sala var þá farþegi í flugvél sem hrapaði yfir Ermasundinu og eru alla líkur á að hann sé látinn.

Sala var nýbúinn að skrifa undir samning við Cardiff og átti að koma til félagsins fyrir 15 milljónir punda.

Sú upphæð átti að vera borguð á þremur árum en Nantes heimtar nú að fá fyrsta hlutann borgaðan.

Cardiff hefur ekki borgað krónu af skiptunum ennþá en félagið vill fá á hreint hvað gerðist.

Nantes hótar nú að fara með málið alla leið fyrir dóm og vill fá borgað fyrir skiptin sem voru klár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal mætir haltrandi til Spánar – Margir lykilmenn frá vegna meiðsla

Arsenal mætir haltrandi til Spánar – Margir lykilmenn frá vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér
433Sport
Í gær

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Í gær

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“