fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Minnir stuðningsmenn United á eitt versta tap sögunnar: ,,Þetta var niðurlæging“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. febrúar 2019 17:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edin Dzeko, leikmaður Roma, er ekki búinn að gleyma því sem átti sér stað á Old Trafford árið 2011.

Dzeko var þá partur af liði Manchester City sem vann ótrúlegan 6-1 útisigur á grönnunum í Manchster United.

Það var versta tap United á heimavelli frá árinu 1955 og vann City svo deildina í lok tímabils.

,,Að vinna þá 6-1 á þeirra heimavelli var niðurlæging, sérstaklega í grannaslag þá er það verra,“ sagði Dzeko.

,,Þetta gerðist allt svo hratt – við skoruðum þrjú mörk á fimm mínútum eða eitthvað svoleiðis.“

,,Kannski gaf það okkur orku og kraft til að hugsa að við gætum gert þetta þar til í lokin og svo vorum við liðið sem sigraði það árið.“

,,Að sigra Manchester United með Sir Alex Ferguson, einn besti þjálfari sögunnar, var sérstakt fyrir okkur og stuðningsmennina. Samband okkar var sérstakara eftir þetta því þeir elskuðu liðið meira.“

,,United kom alltaf með þennan fána þar sem þeir töldu árin síðan City vann síðast titil. Eftir þetta þá héldu þeir kjafti!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal mætir haltrandi til Spánar – Margir lykilmenn frá vegna meiðsla

Arsenal mætir haltrandi til Spánar – Margir lykilmenn frá vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér
433Sport
Í gær

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Í gær

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“