fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Kona hans eignaðist tvíbura á meðan hann tryggði sögulegan sigur – Hljóp af velli

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. febrúar 2019 10:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Day markvörður Newport þurfti að hlaupa af velli eftir sigur liðsins á Middlesbrough í gær í enska bikarnum.

Day var frábær í leiknum en sigur Newport tryggir liðinu einvígi gegn Manchester City.

Day hljóp af velli eftir leik þar sem eiginkona hans var að eignast barn þeirra. Hann slökkti á símanum fyrir leik en hljóp síðan af velli.

Eignkona hans eignaðist tvíbura á meðan leiknum stóð en Day hljóp af velli og brunaði upp á sjúkrahúsið eftir leik.

Newport er lítið félag á Englandi en Day og félagar fá nú stórleik gegn Manchester City.

Börnin tvö má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Högg í maga United

Högg í maga United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við
433Sport
Í gær

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina
433Sport
Í gær

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið