fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Frægustu hárígræðslur heimsins: David Beckham og fleiri frægir

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. febrúar 2019 09:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hárígræðslur eru alltaf að verða betri og betri og karlmenn sem fá skalla ungir að árum, fara í meira mæli í slíkar aðgerðir.

Wayne Rooney, fyrrum ramherji Manchester United varð kannski sá fyrsti sem vakti athygli á þessu. Hann talaði opinberlega um aðgerð sína, hann fór ekki í felur og hann hefur farið oftar en einu sinni.

Nýjasta dæmið er David Silva, leikmaður Manchester City. Hárið var farið að verða þunnt en Silva sagði því stríð á hendur og fór í aðgerð.

Antonio Conte, fyrrum stjóri Chelsea á eina frægustu greiðsluna. Hann var með skalla ungur að árum en er með þykkt og gott hár í dag.

Ensk blöð telja einnig að David Beckham hafi farið í slíka aðgerð, hárið á honum hefur orðið þéttara og betra með árunum. Telja blöðin að læknar eigi þar hlut að máli.

David Silva:

Wayne Rooney:

Stephen Ireland:

Andros Townsend:

Dimitar Berbatov:

Antonio Conte:

Ashley Barnes:

David Platt:

David Beckham:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Haukur hættir eftir trúnaðarbrest innan stjórnarinnar

Haukur hættir eftir trúnaðarbrest innan stjórnarinnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer úr toppbaráttu Bestu deildarinnar í toppbaráttu Lengjudeildarinnar

Fer úr toppbaráttu Bestu deildarinnar í toppbaráttu Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Það sem Liverpool þarf að gera til að geta keypt Isak

Það sem Liverpool þarf að gera til að geta keypt Isak
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Grealish sennilega áfram á Englandi – Barnið hefur áhrif á ákvörðun hans

Grealish sennilega áfram á Englandi – Barnið hefur áhrif á ákvörðun hans
433Sport
Í gær

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur
433Sport
Í gær

United sendir inn fyrirspurn

United sendir inn fyrirspurn