fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Alfreð tekur fertugsaldrinum fagnandi og er í liði helgarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. febrúar 2019 13:19

Alfreð Finnbogason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason framherji Augsburg var í stuði í fyrradag þegar liðið mætti Mainz í þýsku úrvalsdeildinni.

Alfreð skoraði þrennu í leiknum og hefur nú skorað fjórar þrennur í þessari sterkur úrvalsdeild.

,,Ég tek þessu fagnandi, þetta byrjar vel eftir þrítugt. Ég get ekki kvartað,“ sagði Alfreð í Brennslunni á FM957 í gær, sem varð þrítugur á föstudag og það byrjar vel. Á fertugsaldri en í fullu fjöri.

Alfreð skoraði fyrstu tvö mörkin úr vítaspyrnum en þriðja markið var afar snyrtilega gert.

Alfreð er að sjálfsögðu í liði helgarinnar í Þýskalandi en liðið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer úr toppbaráttu Bestu deildarinnar í toppbaráttu Lengjudeildarinnar

Fer úr toppbaráttu Bestu deildarinnar í toppbaráttu Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur ekki nokkurn áhuga á að spila fyrir enska liðið

Hefur ekki nokkurn áhuga á að spila fyrir enska liðið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Grealish sennilega áfram á Englandi – Barnið hefur áhrif á ákvörðun hans

Grealish sennilega áfram á Englandi – Barnið hefur áhrif á ákvörðun hans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mikil óvissa um framtíð Donnarumma – Fjöldi möguleika á borðinu

Mikil óvissa um framtíð Donnarumma – Fjöldi möguleika á borðinu
433Sport
Í gær

Grunaði ekki að myndavélarnar beindust að þeim og gerðust sekir um óviðeigandi gjörning – Myndband

Grunaði ekki að myndavélarnar beindust að þeim og gerðust sekir um óviðeigandi gjörning – Myndband
433Sport
Í gær

Undanúrslitin rúlla af stað – Endurtekinn úrslitaleikur frá því í fyrra?

Undanúrslitin rúlla af stað – Endurtekinn úrslitaleikur frá því í fyrra?