fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

50 bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar: Gylfi á sínum stað

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. febrúar 2019 12:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var fjör í ensku úrvalsdeildinni um helgina en Manchester United vann þar nauman sigur á Leicester.

Manchester City vann góðan sigur á Arsenal í stórleik helgarinnar.

Chelsea slátraði Huddersfield á sama tíma og Cardiff vann góðan sigur á Bournemouth.

Tottenham vann nauman sigur á Newcastle. Þá gerðu West Ham og Liverpool jafntefli í gær í London.

Sky Sports heldur saman tölfræði yfir bestu leikmenn deildarinnar, skoðaðar eru fimm síðustu umferðirnar.

Gylfi Þór Sigurðsson er á listanum en hann í 36 sæti listans. Kun Aguero framherji Manchester City er á toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Haukur hættir eftir trúnaðarbrest innan stjórnarinnar

Haukur hættir eftir trúnaðarbrest innan stjórnarinnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer úr toppbaráttu Bestu deildarinnar í toppbaráttu Lengjudeildarinnar

Fer úr toppbaráttu Bestu deildarinnar í toppbaráttu Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Það sem Liverpool þarf að gera til að geta keypt Isak

Það sem Liverpool þarf að gera til að geta keypt Isak
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Grealish sennilega áfram á Englandi – Barnið hefur áhrif á ákvörðun hans

Grealish sennilega áfram á Englandi – Barnið hefur áhrif á ákvörðun hans
433Sport
Í gær

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur
433Sport
Í gær

United sendir inn fyrirspurn

United sendir inn fyrirspurn