Nú er í gangi leikur West Ham og Liverpool en liðin eigast við í ensku úrvalsdeildinni.
Liverpool komst yfir snemma leiks í kvöld á London Stadium en Sadio Mane skoraði þá fínt mark.
Það mark átti hins vegar aldrei að standa en stoðsendingin kom frá James Milner sem spilar í bakverði.
Milner var vel rangstæður áður en hann gaf boltann á Mane sem þakkaði þó fyrir sig og skoraði.
Aðstoðardómarinn stóð við hliðina á Milner sem var rangstæður en ákvað að flagga ekki.
Staðan er þó orðin 1-1 en Michail Antonio jafnaði metin fyrir heimamenn ekki löngu síðar.
Hér má sjá myndir af atvikinu.