fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Óli Stefán hætt kominn eftir snjóflóð: ,,Pikkhélt í stýrið og brunaði inn í skaflinn“

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. febrúar 2019 16:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA í Pepsi-deild karla, lenti í óhugnanlegu atviki í dag.

Óli var á leiðinni frá Hornafirði til Akureyrar þegar hann lenti í snjóflóði. Hann keyrði inn í lífandi flóð í Hvalnesskriðunum.

Veðrið út um allt land hefur verið mjög erfitt síðustu daga og getur verið stórhættulegt að ferðast enda ekki allir vegir færir.

Óli segir að hann hafi ekki vitað hvert hann var að keyra og áður en hann vissi af þá var hann kominn inn í skaflinn.

Hann fékk svo síðar hjálp frá rútubílstjórum, leiðsögumönnum og erlendum ferðamönnum.

Sem betur fer fór ekki verr í þetta skiptið en Óli lýsti atvikum á Facebook-síðu sinni í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni