fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Eigandi Chelsea sendi Ancelotti undarleg skilaboð eftir tapleiki – Alltaf það sama

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. febrúar 2019 20:20

Abramovich, fyrir miðju, eigandi Chelsea er ósáttur við bókina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roman Abramovich, eigandi Chelsea, var duglegur að senda fyrrum stjóra félagsins, Carlo Ancelotti, skilaboð.

Ancelotti var stjóri Chelsea frá 2009 til 2011 en hann starfar nú fyrir Napoli á Ítalíu.

Abramovich er þekktur fyrir það að vera óþolinmóður og fá þjálfarar Chelsea ekki mikinn tíma til að snúa gengi liðsins við.

Rússinn sendi Ancelotti skilaboð eftir leiki og þá sérstaklega þegar hlutirnir gengu ekki upp.

,,Ancelotti sagði við mig að Abramovich myndi senda sér skilaboð, alltaf það sama, sérstaklega þegar illa gekk,“ sagði Fabio Caressa, blaðamaður Sky Sports.

,,Hann sendi honum bara spurningamerki. Carlo, snillingurinn sem hann er, hann svaraði alltaf bara með upphrópunarmerki!“

Það er því ljóst að orð voru óþörf þegar þessir ágætu félagar spjölluðu saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt hafa gert tilboð

United sagt hafa gert tilboð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góð sala fyrir Val – „Sáttir með það sem við fáum“

Góð sala fyrir Val – „Sáttir með það sem við fáum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Danirnir greiða KR – Sigruðu þriggja hesta kapphlaup um Íslendinginn

Þetta er upphæðin sem Danirnir greiða KR – Sigruðu þriggja hesta kapphlaup um Íslendinginn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru ekki hættir þrátt fyrir kaup helgarinnar

Eru ekki hættir þrátt fyrir kaup helgarinnar
433Sport
Í gær

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg
433Sport
Í gær

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal