fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Higuain með tvennu er Chelses slátraði Huddersfield – Slæmt tap hjá Gylfa

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. febrúar 2019 16:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea vann frábæran sigur á Huddersfield í dag en liðin áttust við í ensku úrvalsdeildinni.

Chelsea tapaði síðasta leik sínum 4-0 gegn Bournemouth en svaraði fyrir sig með fimm mörkum í dag.

Gonzalo Higuain komst á blað fyrir heimamenn en hann gerði tvennu rétt eins og Belginn Eden Hazard.

Tvö Íslendingalið spiluðu á sama tíma en Jóhann Berg Guðmundsson kom inná sem varamaður er Burnley gerði 1-1 jafntefli við Southampton.

Southampton var með forystuna þar til á 94. mínútu leiksins er Ashley Barnes jafnaði fyrir heimamenn úr vítaspyrnu.

Gylfi Þór Sigurðsson lék með Everton sem tapaði þá heima 3-1 gegn Wolves.

Crystal Palace lagði svo Fulham sannfærandi 2-0 og Brighton og Watford gerðu markalaust jafntefli.

Chelsea 5-0 Huddersfield
1-0 Gonzalo Higuain(16′)
2-0 Eden Hazard(víti, 45′)
3-0 Eden Hazard(66′)
4-0 Gonzalo Higuain(69′)
5-0 David Luiz(86′)

Everton 1-3 Wolves
0-1 Ruben Neves(víti, 7′)
1-1 Andre Gomes(27′)
1-2 Raul Jimenez(45′)
1-3 Leon Dendoncker(66′)

Crystal Palace 2-0 Fulham
1-0 Luka Milivojevic(víti, 25′)
2-0 Jeff Schlupp(87′)

Burnley 1-1 Southampton
0-1 Nathan Redmond(55′)
1-1 Ashley Barnes(víti, 94′)

Brighton 0-0 Watford

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni