fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Higuain með tvennu er Chelses slátraði Huddersfield – Slæmt tap hjá Gylfa

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. febrúar 2019 16:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea vann frábæran sigur á Huddersfield í dag en liðin áttust við í ensku úrvalsdeildinni.

Chelsea tapaði síðasta leik sínum 4-0 gegn Bournemouth en svaraði fyrir sig með fimm mörkum í dag.

Gonzalo Higuain komst á blað fyrir heimamenn en hann gerði tvennu rétt eins og Belginn Eden Hazard.

Tvö Íslendingalið spiluðu á sama tíma en Jóhann Berg Guðmundsson kom inná sem varamaður er Burnley gerði 1-1 jafntefli við Southampton.

Southampton var með forystuna þar til á 94. mínútu leiksins er Ashley Barnes jafnaði fyrir heimamenn úr vítaspyrnu.

Gylfi Þór Sigurðsson lék með Everton sem tapaði þá heima 3-1 gegn Wolves.

Crystal Palace lagði svo Fulham sannfærandi 2-0 og Brighton og Watford gerðu markalaust jafntefli.

Chelsea 5-0 Huddersfield
1-0 Gonzalo Higuain(16′)
2-0 Eden Hazard(víti, 45′)
3-0 Eden Hazard(66′)
4-0 Gonzalo Higuain(69′)
5-0 David Luiz(86′)

Everton 1-3 Wolves
0-1 Ruben Neves(víti, 7′)
1-1 Andre Gomes(27′)
1-2 Raul Jimenez(45′)
1-3 Leon Dendoncker(66′)

Crystal Palace 2-0 Fulham
1-0 Luka Milivojevic(víti, 25′)
2-0 Jeff Schlupp(87′)

Burnley 1-1 Southampton
0-1 Nathan Redmond(55′)
1-1 Ashley Barnes(víti, 94′)

Brighton 0-0 Watford

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sagði bless við félagana í Vesturbænum og heldur til Danmerkur

Sagði bless við félagana í Vesturbænum og heldur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea og Arsenal sögðu nei við PSG

Chelsea og Arsenal sögðu nei við PSG
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England Evrópumeistari eftir sigur á Spánverjum

England Evrópumeistari eftir sigur á Spánverjum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pabbinn sjaldan verið jafn stoltur og brast í grát er hann sá myndband af syni sínum – Sjáðu fallegt augnablik

Pabbinn sjaldan verið jafn stoltur og brast í grát er hann sá myndband af syni sínum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur
433Sport
Í gær

Hvetur hann til að fara í minna lið en Manchester United – ,,Hann er á sama stað og Darwin Nunez“

Hvetur hann til að fara í minna lið en Manchester United – ,,Hann er á sama stað og Darwin Nunez“
433Sport
Í gær

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak