fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Alfreð fékk geggjaða afmæliskveðju frá FIFA: Augnablik sem Íslendingar gleyma aldrei

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. febrúar 2019 21:00

Alfreð skorar!

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason, leikmaður Augsburg í Þýskalandi, á afmæli í dag þann 2. febrúar.

Alfreð er einn fremsti knattspyrnumaður okkar Íslendinga í dag en hann fagnar 29 ára afmæli sínu.

Framherjinn hefur undanfarin þrjú ár leikið í Þýskalandi og hefur skorað grimmt með Augsburg.

Hann er einnig partur af íslenska landsliðinu og skoraði fyrsta mark Íslands á HM í Rússlandi í sumar.

Alfreð skoraði þá í leik Íslands og Argentínu á HM en þeim leik lauk með 1-1 jafntefli.

FIFA sendi framherjanum í kjölfarið skemmtilega afmæliskveðju og minnti á augnablik sem við munum aldrei gleyma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Í gær

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna
433Sport
Í gær

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi