fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Ungur íslenskur drengur átti draumadag í gær: Hitti Ferguson og Jóhann Berg

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. janúar 2019 14:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Jack Erlingsson, ungur drengur var mættur á Old Trafford í gær þar sem hann sá leik Manchester United og Burnley.

Með honum í för var faðir hans, Erlingur Jack sem var knattspyrnumaður um langt skeið með Þrótti og fleiri liðum.

Eiður Jack datt í lukkupottinn fyrir leikinn en hann rakst meðal annars á Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra United.

Þá hitti hann á Jóhann Berg Guðmundsson kantmann Burnley fyrir leikinn en Jóhann er að koma til baka eftir meiðsli. Hann kom við sögu síðasta korterið í leiknum.

Eiður og faðir hans fengu mikið fyrir peninginn en leiknum lauk með 2-2 jafntefli eftir að Burnley komst í 0-2, United jafnaði á dramatískan hátt seint í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrðir að Víkingur hafi gert tilboð í Björgvin Brima

Fullyrðir að Víkingur hafi gert tilboð í Björgvin Brima
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“
433Sport
Í gær

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku
433Sport
Í gær

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina