fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Sjáðu bálreiðan Dzeko í kvöld: Hrækti á dómarann

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. janúar 2019 20:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edin Dzeko, leikmaður Roma á Italíu, er á leiðinni í langt bann eftir leik við Fiorentina í kvöld.

Dzeko er 32 ára gamall framherji og býr yfir mikilli reynslu en skapið fór illa með hann í leiknum.

Dzeko og félagar þurftu að sætta sig við ótrúlegt tap en Fiorentina vann leikinn örugglega 7-1.

Í síðari hálfleik var Dzeko reiður út í dómara leiksins og öskraði hressilega á hann.

Ekki nóg með það heldur ákvað Dzeko að hrækja á dómarann og fékk í kjölfarið beint rautt spjald.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Solskjær sagður ætla að gefa fyrrum leikmanni United óvænta líflínu

Solskjær sagður ætla að gefa fyrrum leikmanni United óvænta líflínu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fann sér kærustu sem er 11 árum yngri eftir tvö framhjáhöld á stuttum tíma

Fann sér kærustu sem er 11 árum yngri eftir tvö framhjáhöld á stuttum tíma