fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Gæti fengið 12 ára fangelsisdóm fyrir að ráðast á poppstjörnu: ,,Skjóttu mig ef þú vilt“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. janúar 2019 17:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arda Turan, leikmaður Barcelona, gæti verið á leið í 12 ára fangelsi samkvæmt tyrknenskum fjölmiðlum.

Turan er þessa stundina á mála hjá Istanbul Basaksehir í heimalandinu en hann er þar í láni.

Hann komst í fréttirnar á síðasta ári fyrir að ráðast á poppstjörnuna Berkay Sahin á næturklúbbi.

Sahin nefbrotnaði eftir árás Turan en söngvarinn segir að hann hafi látið ljót ummæli falla um eiginkonu sína.

Einnig var talað um að Turan hafi mætt með byssu upp á spítala til að biðja Sahin fyrirgefningar og bað hann um að skjóta sig.

,,Ég vissi ekki að hún væri eiginkona þín. Fyrirgefðu. Skjóttu mig ef þú vilt,“ á Turan að hafa sagt við Sahin.

Málið er nú í vinnslu hjá yfirvöldum en fjórar kærur hafa verið lagðar fram á hendur leikmannsins.

Spænskir og tyrkneskir miðlar tala um að Turan gæti fengið allt að þriggja til 12 ára fangelsisdóm.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan
433Sport
Í gær

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Í gær

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu
433Sport
Í gær

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Í gær

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“