fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford?

Victor Pálsson
Mánudaginn 28. janúar 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir stuðningsmenn Manchester United sem vonast eftir því að Ole Gunnar Solskjær verði ráðinn endanlegur stjóri liðsins.

Solskjær var ráðinn tímabundið til United í desember eftir brottrekstur Jose Mourinho.

Það hefur verið allt annað að sjá United undir Solskjær og er liðið með átta sigra í röð.

Samkvæmt veðbönkum er Solskjær líklegastur til að fá starfið er ákvörðun verður tekin í sumar.

Mauricio Pochettino er næst líklegastur til að taka við en hann er stjóri Tottenham í dag.

Þeir Zinedine Zidane, Massimilaino Allegri og Gareth Southgate eru einnig nefndir til sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sendir inn fyrirspurn

United sendir inn fyrirspurn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Danirnir greiða KR – Sigruðu þriggja hesta kapphlaup um Íslendinginn

Þetta er upphæðin sem Danirnir greiða KR – Sigruðu þriggja hesta kapphlaup um Íslendinginn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eru ekki hættir þrátt fyrir kaup helgarinnar

Eru ekki hættir þrátt fyrir kaup helgarinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir
433Sport
Í gær

Sagði bless við félagana í Vesturbænum og heldur til Danmerkur

Sagði bless við félagana í Vesturbænum og heldur til Danmerkur