fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

16-liða úrslit enska bikarsins: Manchester United heimsækir meistarana

Victor Pálsson
Mánudaginn 28. janúar 2019 19:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er risaleikur á dagskrá í 16-liða úrslitum enska bikarsins en dregið var í kvöld.

Chelsea tekur þá á móti Manchester United en leikurinn er spilaður á Stamford Bridge.

Chelsea fagnaði sigri í þessari keppni á síðasta tímabili en liðið sló Sheffield Wednesday úr leik í gær.

United hefur þá verið á mikilli uppleið og hefur unnið átta leiki í röð undir stjórn Ole Gunnar Solskjær.

Manchester City ætti að fá ansi auðvelt verkefni en liðið mætir annað hvort Middlesbrough eða Newport.

Hér má sjá dráttinn í heild sinni.

16-liða úrslit enska bikarsins:

Bristol City – Shrewsbury/Wolves
AFC Wimbledon – Millwall
Doncaster – Crystal Palace
Middlesbrough/Newport – Manchester City
Chelsea – Manchester United
Swansea – Barnet/Brentford
Portsmouth/QPR – Watford
Brighton/West Brom – Derby County

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Í gær

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Í gær

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði