fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Reyndi að ræða við ‘hrokafullan’ dómara en var hent út: ,,Mig langaði að æla“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. janúar 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Coleman, þjálfari Accrington Stanley, var brjálaður í gær eftir leik við Derby í enska bikarnum.

Coleman var hundfúll með dómarann Jon Moss sem rak miðjumanninn Dan Barlaser af velli.

Coleman segir að Moss sé ótrúlega hrokafullur náungi en hann reyndi að ræða við hann eftir lokaflautið.

,,Mér líður eins og ég sé veikur. Mig langaði að æla þegar ég sá þá fagna fyrir framan sína stuðningsmenn,“ sagði Coleman.

,,Þeir eiga fullan rétt á því en mér varð flökurt því þeir áttu þetta ekki skilið. Jafnvel hörðustu stuðningsmenn Derby myndu viðurkenna það.“

,,Það besta sem þeir áttu að fá var jafntefli. Við fengum að finna fyrir nokkrum hörmulegum ákvörðunum.“

,,Ég fór og hitti dómarann eftir leik og hann henti mér út. Hrokinn í honum var ótrúlegur, því meira sem þú gagnrýnir hann, því stærra verður vandamálið. Það er ekki hægt að vinna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Í gær

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta
433Sport
Í gær

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum