fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Higuain ætlaði að hætta í fótbolta: ,,Ákvað strax að ég væri hættur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. janúar 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gonzalo Higuain, leikmaður Chelsea, var næstum hættur að spila fótbolta árið 2016.

Hann frétti þá af því að móðir sín væri mjög veik og var hún í lífshættu um tíma. Higuain spilaði með Napoli á þessum tíma.

Hann ætlaði sjálfur að hætta að spila svo hann gæti annast móður sína. Hún gaf hins vegar ekki grænt ljós á það.

Higuain hélt áfram að spila og hefur móðir hans jafnað sig algjörlega af þessum veikindum.

,,Ég ákvað strax að ég þyrfti að hætta að spila fótbolta svo ég gæti séð um móður mína,“ sagði Higuain.

,,Mig grunaði að eitthvað væri að þegar Copa America var í gangi en fékk samt mikið sjokk þegar ég heyrði sannleikann.“

,,Ég fékk samviskubit því ég spilaði úrslitaleikinn án þess að vita af þessu. Það var eins og heimurinn minn hafi hrunið.“

,,Ég hafði ekki áhuga á neinu nema móður minni. Ég sagði henni að ég væri hættur í fótbolta og ef ég hefði fengið að ráða því þá hefði það gerst.“

,,Hún sagði mér að hún myndi ekki leyfa mér að hætta að gera það sem ég elska. Hún bað mig um að halda áfram fyrir sig og ég gerði það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal staðfestir komu Gyokores

Arsenal staðfestir komu Gyokores
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar hún fékk mörg skilaboð frá heimsfrægum mönnum – ,,Þið vitið öll hverjir þeir eru“

Steinhissa þegar hún fékk mörg skilaboð frá heimsfrægum mönnum – ,,Þið vitið öll hverjir þeir eru“
433Sport
Í gær

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“