fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Lingard skúrkurinn og hetjan: Elti stuðningsmenn og gaf þeim tæplega 100 þúsund krónur

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. janúar 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard spilaði fyrir Manchester United í gær er liðið heimsótti Arsenal í enska bikarnum.

Lingard og félagar gerðu góða ferð til London en liðið hafði betur með þremur mörkum gegn einu.

Fyrir leikinn tók Lingard þátt í verkefni Soccer AM þar sem hann gat hjálpað stuðningsmönnum United að vinna sér inn pening.

Lingard þurfti að skora úr vítaspyrnu til að tryggja stuðningsmönnunum 500 pund en hann klikkaði á spyrnunni.

Eftir leikinn þá elti Lingard stuðningsmennina á bílastæðið og lét þá hafa 600 pund eða tæplega 100 þúsund krónur úr eigin vasa.

Hann var sár yfir því að hafa klikkað á spyrnunni og ákvað að hjálpa þeim sjálfur í staðinn.

Fallega gert!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga