fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Stjarna Liverpool sat fyrir aftan aðdáanda sem skrifaði um hann á Twitter: ,,Busted“

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. janúar 2019 17:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georginio Wijnaldum, leikmaður Liverpool, lenti í ansi skemmtilegu atviki í flugvél á dögunum.

Wijnaldum er mikilvægur leikmaður fyrir Liverpool en hann ferðaðist með flugfélaginu EasyJet til Englands.

Knattspyrnuaðdáandinn Ben Dudley var með honum í fluginu og tók eftir Hollendingnum. Hann ætlaði að setja inn færslu á Twitter og segja sínum fylgjendum frá því.

,,Ég er 99% viss um að Georginio Wijnaldum sé með mér í EasyJet flugi. Mun ég verða mér til skammar með því að segja ‘Feyenoord’ og lyfta upp þumalfingri á leiðinni út?“ skrifaði Dudley.

Wijnaldum er fyrrum leikmaður Feyenoord en hefur undanfarin ár leikið með Newcastle og Liverpool í úrvalsdeildinni.

Það sem er skondið er að Wijnaldum sat fyrir aftan Dudley og sá hann skrifa færsluna á Twitter.

Hann birti sjálfur myndband á Instagram þar sem hann sýnir Dudley skrifa færsluna.

Myndir af þessu má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Árni Vill æfir með KR

Árni Vill æfir með KR
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

,,Ég get ekki hringt í lögregluna og látið draga hann hingað“

,,Ég get ekki hringt í lögregluna og látið draga hann hingað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum