fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
433Sport

Salah ekki lengur á samskiptamiðlum – Eyddi öllu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 17:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, hefur verið frábær á þessu tímabili líkt og á því síðasta.

Salah er einn allra mikilvægasti leikmaður Liverpool en liðið treystir mikið á hans mörk.

Nú er Egyptinn í umræðunni eftir undarlegt tíst sem hann lét inn á Twitter-síðu sína í gær.

Fólk reyndi lengi átta sig á því hvað Salah var að segja en hann ætlar sér einhverja stóra hluti árið 2019

Hann ætlar að koma sér í einhvern veginn samband á þessu ári en annars er mjög erfitt að skilja hvað hann á við.

Nú hefur Salah eytt bæði Twitter-aðgangi sínum og Instagram aðgangi eftir fjölmargar spurningar fólks.

Hvort hann virki aðganginn aftur verður að koma í ljós en ljóst er að staðan er ansi undarleg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Isak vill fara frá Newcastle

Isak vill fara frá Newcastle
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Adam Örn í Leikni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester United fékk skýr svör – Ekki til sölu í sumar

Manchester United fékk skýr svör – Ekki til sölu í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea fær alvöru samkeppni

Chelsea fær alvöru samkeppni
433Sport
Í gær

Annar Kluivert að vekja athygli í Evrópu

Annar Kluivert að vekja athygli í Evrópu
433Sport
Í gær

Fær loksins að slaka á eftir mikið álag á árinu – Skellti sér til Ibiza stuttu eftir að hafa mætt íslensku stelpunum

Fær loksins að slaka á eftir mikið álag á árinu – Skellti sér til Ibiza stuttu eftir að hafa mætt íslensku stelpunum