fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Þessi lið borga hæstu laun Evrópu – Minni lið á Englandi ofar en AC Milan

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. janúar 2019 21:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við rákumst á skemmtilegan lista í kvöld þar sem er skoðað hvaða lið borgar hæstu laun í Evrópu.

Það er óhætt að segja að listinn sé athyglisverður en á toppnum er spænska liðið Real Madrid.

Real borgaði leikmönnum sínum 358 milljónir punda árið 2017 og er það töluvert meira en Manchester City sem er í öðru sæti.

Minni lið í ensku úrvalsdeildinni komast einnig á topp 20 en þar eru Crystal Palace, Southampton og Leicester City.

Þau lið borga til að mynda meira en ítalska stórliðið AC Milan sem situr í 20. sætinu.

Þetta má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hneig niður á heimili sínu: Staðan stöðug en ekki góð – ,,Sýnir hversu elskaður hann er um allan heim“

Hneig niður á heimili sínu: Staðan stöðug en ekki góð – ,,Sýnir hversu elskaður hann er um allan heim“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea heimtar 40 milljónir fyrir leikmann sem kostaði 14 milljónir

Chelsea heimtar 40 milljónir fyrir leikmann sem kostaði 14 milljónir
433Sport
Í gær

Mbeumo til Manchester United

Mbeumo til Manchester United
433Sport
Í gær

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin