fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Henry kallaði ömmu leikmanns hóru í miðjum leik um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. janúar 2019 09:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry, þjálfari Monaco hefur beðist afsökunar á því að hafa kallað ömmu Kenny Lala, hóru.

Lala var í byrjunarliði Strasbourg þegar liðið vann 5-1 sigur á Monaco um helgina.

Henry hefur byrjað hræðilega í starfi og situr Monaco áfram í fallsæti, þremur stigum frá öruggu sæti.

Henry var pirraður á 43 mínútu leiksins þegar Lala var byrjaður að tefja. ,,Það er 43 mínúta, amma þín er hóra,“ öskraði Henry og náðist á mynd.

Henry sá eftir þessu og var fljótur eftir leik að biðjast afsökunar. ,,Það er svona sem er talað á götunni, því miður. Ég sé eftir þessum ummælum af bekknum, þetta var mannlegt eðli. Ég er manneskja, ég sé eftir því,“ sagði Henry á fréttamannafundi eftir leik.

Henry er í sínu fyrsta starfi sem aðalþjálfari en hann fékk Cesc Fabregas til liðsins á dögunum, frá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hneig niður á heimili sínu: Staðan stöðug en ekki góð – ,,Sýnir hversu elskaður hann er um allan heim“

Hneig niður á heimili sínu: Staðan stöðug en ekki góð – ,,Sýnir hversu elskaður hann er um allan heim“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea heimtar 40 milljónir fyrir leikmann sem kostaði 14 milljónir

Chelsea heimtar 40 milljónir fyrir leikmann sem kostaði 14 milljónir
433Sport
Í gær

Mbeumo til Manchester United

Mbeumo til Manchester United
433Sport
Í gær

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin