fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Elín Metta með tvö í sigri Íslands

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. janúar 2019 17:06

Elín Metta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland 2-1 Skotland
1-0 Elín Metta Jensen(49′)
2-0 Elín Metta Jensen(55′)
2-1 Lana Clelland(90′)

Íslenska kvennalandsliðið spilaði við Skotland í dag en um var að ræða vináttuleik sem fór fram á Spáni.

Þetta var fyrsti landsleikur kvennaliðsins undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar en hann tók við á síðasta´ari.

Elín Metta Jensen sá um Skota í dag en hún skoraði bæði mörk íslenska liðsins í 2-1 sigri.

Það voru þónokkrir Íslendingar sem mættu á leikinn í dag á La Manga en 50 stuðningsmenn gerðu sér leið á völlinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hneig niður á heimili sínu: Staðan stöðug en ekki góð – ,,Sýnir hversu elskaður hann er um allan heim“

Hneig niður á heimili sínu: Staðan stöðug en ekki góð – ,,Sýnir hversu elskaður hann er um allan heim“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea heimtar 40 milljónir fyrir leikmann sem kostaði 14 milljónir

Chelsea heimtar 40 milljónir fyrir leikmann sem kostaði 14 milljónir
433Sport
Í gær

Mbeumo til Manchester United

Mbeumo til Manchester United
433Sport
Í gær

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin