fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Henry brjálaðist út í mótherja: ,,Amma þín er hóra“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. janúar 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry, stjóri Monaco, sá sína menn tapa 5-1 gegn Strasbourg í frönsku úrvalsdeildinni í gær.

Gengi Monaco hefur svo sannarlega verið ömurlegt á tímabilinu og situr liðið í fallsæti eftir 21 umferð.

Monaco fékk heimaleik gegn Strasbourg í gær en fékk mikinn skell og tapaði að lokum 5-1.

Henry brjálaðist á hliðarlínunni í gær eftir að varnarmaðus Strasbourg, Kenny Lala, ákvað að tefja leikinn undir lok fyrri hálfleiks.

Myndavélar náðu því á upptöku sem Henry sagði við Lala og er óhætt að segja að það hafi ekki verið fallegt.

,,Það er 43. mínúta. Koma svo, hættu þessu, þetta er komið gott,“ sagði Henry við Lala til að byrja með. Hann bætti svo við: ,,Amma þín er hóra.“

Hann baðst svo afsökunar eftir leik:

,,Þetta er ekki í fyrsta sinn sem ég geri þetta, stundum geri ég þetta á ensku. Þetta eru bara viðbrögð og ég sé eftir þeim. Ég er bara mannlegur. Það var mikið sem spilaði inn í.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Birnir Breki til ÍA
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims
433Sport
Í gær

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026
433Sport
Í gær

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Í gær

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt
433Sport
Í gær

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur