fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Di Maria kennir stjóranum um martröðina á Old Trafford: Mátti ekki upplifa góða tíma

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. janúar 2019 21:30

Angel Di Maria og Jóhann Berg Guðmundsson í leik Íslands og Argentínu á HM 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Angel di Maria var ekki frábær á Englandi en hann lék með Manchester United í aðeins eitt ár.

Hann var fenginn til félagsins af Louis van Gaal árið 2014 en var svo farinn til Paris Saint-Germain ár síðar.

Di Maria segir að það sé Van Gaal að kenna hversu illa gekk á Old Trafford en það voru vandamál þeirra á milli.

,,Ég var bar þarna í eitt ár. Þetta var ekki besti tíminn á ferlinum eða meira að ég mátti ekki upplifa mína bestu tíma þarna,“ sagði Di Maria.

,,Það voru vandamál á milli mín og þjálfarans á þessum tíma. Ég þakka Guði fyrir að hafa komist til PSG og sýnt hvað í mér býr.

Di Maria spilaði 32 leiki fyrir United á þessum tíma en tókst aðeins að skora fjögur mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“
433Sport
Í gær

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús
433Sport
Í gær

Madueke ferðast ekki með Arsenal

Madueke ferðast ekki með Arsenal
433Sport
Í gær

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu